Kerecis boðar til upplýsingafundar í Alþýðuhúsinu á Ísafirði, föstudaginn 7. júlí. Fundurinn hefst kl. 8:30 og er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir.
Framsaga: Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri og stofnandi Kerecis
Fundarstjóri er Ólafur Ragnar GrímssonFundinum verðum streymt á þessari síðu.
Húsið opnar kl. 8:00.
Beinn linkur á streymið:https://vimeo.com/event/3549683/embed/6a5bccd7b2