Hádegis fræðslufundur HSS

Þann 12. september kl 11:30 í fundarsal HSS Keflavik mun starfsólk Kerecis halda fræðslufund um notkun fiskroðs við meðferð sára og vefjaskaða.
Vinsamlega skráið þáttöku hér að neðan.